Tilkynningar

DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ Hin breska Alice Sherwood er...
Opnunartími skrifstofu
Gerast félagi
ao vidbragsaaetlun hnappur

Skráning á póstlista

Minningarkort
Tímarit
Fræðslumyndbönd
Medic Alert
SÍBS

 

 

 ht logo big neg1
06. Maí 2019

Bráðaofnæmisköst vegna fæðu !

 Bráðaofnæmisköst vegna fæðu - 29-5-2019

ASTMA- OG OFNÆMISFÉLAG ÍSLANDS 

heldur fræðslufund

miðvikudaginn 29. maí n.k. kl. 17.30 að Síðumúla 6 í húsakynnum SÍBS (2 hæð). 

 Gunnar Jónasson, barnalæknir og sérfræðingur í ofnæmissjúkdómum barna fjallar um bráðaofnæmi vegna fæðu og svarar spurningum fundarmanna.

 Fundurinn er opinn öllum þeim sem áhuga hafa á fæðuofnæmi og astmi. 

Póstlisti AO

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO