Tilkynningar

DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ Hin breska Alice Sherwood er...
Opnunartími skrifstofu
Gerast félagi
ao vidbragsaaetlun hnappur

Skráning á póstlista

Minningarkort
Tímarit
Fræðslumyndbönd
Medic Alert
SÍBS

 

 

 ht logo big neg1
10. Ágú 2018

Lokaundirbúningur fyrir hlaupið

reykjavikmaraþon 2018-Ég hleyp fyrir AO-coverÁgæti félagi

Við hjá Astma- og ofnæmisfélagi Íslands viljum styðja við bakið á þeim sem hlaupa fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka.

14. ágúst kl. 20 munum við bjóða upp á erindi varðandi loka undirbúninginn fyrir hlaupið og vera með hópefli í leiðinni. Fundurinn verður haldinn í húsi SÍBS, Ármúla 6, 2. hæð.
 
Þeir sem ekki eru félagar í AO en ætla að hlaupa fyrir okkur eru einnig hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir.

kveðja 
Fríða Rún Þórðardóttir næringarfræðingur, hlaupari og formaður AO

Póstlisti AO

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO