Tilkynningar

DÁSAMLEGUR MATUR SEM ALLIR GETA NOTIÐ Hin breska Alice Sherwood er...
Opnunartími skrifstofu
Gerast félagi
ao vidbragsaaetlun hnappur

Skráning á póstlista

Minningarkort
Tímarit
Fræðslumyndbönd
Medic Alert
SÍBS

 

 

 ht logo big neg1
09. Júl 2018

Reykjavíkurmaraþon 2018 - Loka undirbúningur fyrir hlaupið

reykjavikmaraþon 2018-Ég hleyp fyrir AO-coverÁgæti félagi

Við hjá Astma- og ofnæmisfélagi Íslands viljum styðja við bakið á þeim sem hlaupa fyrir okkur í Reykjavíkurmaraþoni Íslandsbanka.

Í byrjun ágúst munum við bjóða upp á erindi varðandi loka undirbúninginn fyrir hlaupið og vera með hópefli í leiðinni.
Staður og stund verður auglýst á heimasíðunni og með tölvupósti er nær dregur.

Þeir sem ekki eru félagar í AO en ætla að hlaupa fyrir okkur eru einnig hjartanlega velkomnir meðan húsrúm leyfir.

kveðja 
Fríða Rún formaður 

Póstlisti AO

Fáðu sendar tilkynningar og fréttir af starfi AO